Þjónusta

Starfsfólk Lyfsalans kappkostar að láta öllum líða vel sem koma til okkar. Við erum fagfólk, okkur finnst gaman í vinnunni og okkur finnst gaman að þjónusta þig. Hjá okkur vinnur hópur lyfjafræðinga sem er tilbúinn til að setjast niður með hverjum og einum og ráðleggja og fræða um rétta notkun lyfja.

Við afgreiðum lyf hratt og örugglega og sendum lyf og vörur heim til viðskiptavina. Okkar markmið er að veita bestu mögulegu þjónustu hverju sinni, á hagkvæmu verði.

Tenglar sem við viljum benda á

Heilbrigðisgáttin

  • heilsuvera.is er öruggt vefsvæði þar sem almenningur getur átt í samskiptum við heilbrigðisþjónustuna og nálgast gögn úr eigin sjúkraskrá.

Viltu fræðast?

  • Vefsíða Doktor.is á að auðvelda aðgengi almennings að upplýsingum á íslensku um heilsufar og hollustu, sjúkdóma, lyf og flestu því er tengist heilbrigðismálum og hollu líferni